Nýr vefur í tilefni af lokum valds- og lýðræðisrannsóknar

Glæsilegur vefur hefur verið opnaður í tilefni af lokum valds- og lýðræðisrannsóknarinnar. Þar má finna nánar um verkefnið og fyrri rannsóknir verkefnisins. Á fimmtudaginn 31. maí verða birtar á vefnum greinar sérheftis um vald og lýðræði. Í tilefni af útgáfunni verður blásið til ráðstefnu í Odda 101, kl. 13-17 þar sem höfundar kynna efni greina sinna. Verið velkomin. 

 

 

Nýr vefur VoL.

Nánar um útgáfuráðstefnuna 31. maí. 

29. maí 2018 - 15:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is