Vinnustofa um verklag við þróun verkefna í velferðarþjónustu með aðferðum nýsköpunar

Vinnustofa um verklag við þróun verkefna í velferðarþjónustu með aðferðum nýsköpunar. Haldið 7. febrúar og 8. febrúar í sal safnaðarheimilis Neskirkju við Hagatorg.
 
Kennari er Nikolaj Lubanski, forstöðumaður hjá Copenhagen Capacity Talent Department. Hann hefur í all nokkur skipti komið hingað til lands, flutt fyrirlestra og haldið námskeið um nýsköpun og fengið afar jákvæðar undirtektir.
 
Gestafyrirlesari verður Þór G. Þórarinsson sem kynnir aðferðafræðafræði, nálgun við velferðarnýsköpun sem verið er að þróa í nýju félags- og barnamálarráðuneyti.
22. janúar 2019 - 15:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is