TVE: Allar greinar 1. tbl. 17. árg. tímaritsins nú aðgengilegar

1. tbl. 17. árg. Tímarits um viðskipti og efnahagsmál (TVE) er nú aðgengilegt á vefnum www.efnahagsmal.is
 
1. Klædd eða nakin? Áhrif nektar á viðhorf til auglýsinga. Höfundar: Soffía Halldórsdóttir, Auður Hermannsdóttir og Kári Kristinsson.
 
2. Virkni endurskoðunarnefnda. Höfundar: Einar Guðbjartsson, Eyþór Ívar Jónsson og Jón Snorri Snorrason.
 
3. Samfélagsleg ábyrgð í hröðum vexti – staða samfélagslegrar ábyrgðar í ferðaþjónustu á Íslandi. Höfundar: Íris Sigurðardóttir og Margrét Sigrún Sigurðardóttir.
 
4. Jafnréttisskorkort fyrir íslenskt atvinnulíf. Höfundar: Snjólfur Ólafsson, Lára Jóhannsdóttir, Sigríður Finnbogadóttir, Erla S. Kristjánsdóttir, Þóra H. Christiansen og Þórunn Sigurðardóttir.
 
5. Útflutningur hráefna: Hagræn áhrif. Höfundur: Ragnar Árnason.
 
Greinarnar má allar finna á vef tímaritsins www.efnahagsmal.is
9. október 2020 - 12:45
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is