
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á úrval námskeiða á komandi mánuðum þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt og hagnýt námskeið sem stuðla að aukinni þekkingu á sviði stjórnsýslu- og stjórnmálafræða.
Við hvetjum ykkur eindregið til þess að kynna ykkur dagskránna nánar hér.
13. janúar 2021 - 10:15