
Ritrýnda tímaritið Stjórnmál & stjórnsýsla er gefið út tvisvar á ári í opnum aðgangi á vefsvæði þess www.irpa.is (eða www.stjornmalogstjornsysla.is), í júní og í desember, bæði í íslenskri og enskri útgáfu (Icelandic Review of Politics and Administration/IRPA).
Frestur til að skila greinum fyrir júníheftið er til 1. apríl 2021.
Á vefsvæði tímaritsins www.irpa.is eða www.stjornmalogstjornsysla.is er að finna leiðbeiningar fyrir höfunda greina.
3. mars 2021 - 9:15