
Nú fer senn að líða að vori og komið er að síðari hluta dagskráar viðburða og námskeiða þetta misseri. Ásamt árlegum og sívinsælum námskeiðum bjóðum við einnig upp á ný og spennandi málefni bæði í viðburðum og viðfangsefnum námskeiða. Við hvetjum ykkur eindregið til þess að kynna ykkur dagskrá viðburða og námskeiða nánar hér.
29. mars 2021 - 9:45