Vel heppnaður hádegisfundur um sveitarstjórnarkosningar 2018

Góð mæting var á hádegisfundinn, Kosningar til sveitarstjórna 2018, sem haldinn var í dag 17. maí. Grétar Þór Eyþórsson prófessor við HA hélt erindið: Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2018: Saga, þátttaka, horfur. Eva Marín Hlynsdóttir, lektor við Stjórnmálafræðideild HÍ var með erindið: "Ég er ekki pólitískur og ekki ráðinn þannig inn?" Upplifun faglegra framkvæmdarstjóra sveitarfélaga á hlutverki sínu.

Fundarstjóri var Ólafur Þ. Harðarson.

 

Fundurinn var tekinn upp og nálgast má upptökuna HÉR

Hér má sjá myndir af fundinum:

 

 

17. maí 2018 - 14:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is