Eva Heiða Önnudóttir, lektor

 

Netfang: eho(hjá)hi.is

Aðsetur: Oddi

 

 

Rannsóknaráherslur 

Kjósendur, stjórnmálaflokkar, kjörnir fulltrúar, kosningahegðun og fulltrúalýðræði.
 

Yfirstandandi rannsóknaverkefni

1. Kjósendur, kosningar og þátttaka: Breytingar á kosningahegðun íslenskra kjósenda frá 1983. 
2. Fulltrúahlutverk evrópska frambjóðenda: Fylgja vilja kjósenda, eigin sannfæringu eða stefnu flokks síns?
3. Áhrif efnahagsmála á breytingar á kosningahegðun evrópskra kjósenda frá miðri 20.öld fram til dagsins í dag.
4. Tengsl kjósenda við stjórnmálaflokka: Væntingar kjósenda til flokka og hversu vel flokkar standa sig sem fulltrúar sinna kjósenda.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is