Viðburðir 2016

Nóvember 2016

Áhrif laga um opinber fjármál á reikningshald stofnana. Morgunverðarfundur, 1. nóvember kl. 8.30-10.00 á Grand Hótel Reykjavík.

Október 2016

Leyna stjórnvöld mikilvægum upplýsingum sem eiga erindi við almenning?
Kynning á niðurstöðum nýrrar viðhorfskönnunar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga- og skjalastjórn,  heldur erindi þriðjudaginn 4. október 2016,  kl. 12:00-13:00 í Öskju 132, Háskóla Íslands

Stofnanir í nýju fjölmiðlaumhverfi – almannatengsl og samfélagsmiðlar:
Er einhver leið að bregðast við eða vera með fyrirbyggjandi ráðstafanir?Morgunverðarfundur, miðvikudaginn 5. október nk., kl. 8:30-10:00 á Grand hótel Reykjavík.

Júní 2016

Ný reglugerð um einelti- framkvæmd í opinberum rekstri: Áhrif stjórnsýslu- og upplýsingarréttar. Morgunverðarfundur, föstudaginn 10. júní, kl. 8.30-10.00 á Gran hótel Reykjavík.

Apríl 2016

Innleiðing laga um opinber fjármál: Ný aðferðarfræði og nýjar áskoranir. Morgunverðarfundur, fimmtudaginn 28. apríl, kl. 8:30-10:00 á Grand hótel Reykjavík

Mars 2016

Áhrif stjórnunarhátta á heilsu og líðan starfsfólks- Hvað virkar til farsældar? 31. mars 2016

Forseti Íslands: Hvers konar embætti er þetta? Fundarröð 18. mars- 23. júní 2016

Febrúar 2016

Hefur atvinnuöryggi áhrif á kosningahegðun? 5. febrúar 2016

Samskipti smáríkja við volduga nágranna: Samanburður á stöðu Norðurlandanna, Eystrasaltslandanna og Skotlands. 12. febrúar 2016.

Óbein áhrif efnahagsmála á kosningar og þátttöku í kosningum í Evrópu. 19. febrúar 2016

Hvar eru lögin samin? Samspil þings og stjórnar á Íslandi með samanburði við Norðurlönd. 26. febrúar 2016

Janúar 2016

 

 

Spilling á Íslandi: Hagsmunaárekstrar, fyrirgreiðsla og spilling.

Morgunverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík 27. janúar 2016. Kynning á kjarasamningum ríkisstarfsmanna.

Menning, kyn og ofbeldi í leikjaveröld, 29. janúar 2016

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is