Sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti fyrir starfsmenn ráðuneyta, ríkisstofnana og sveitarfélaga 25. janúar- 2. mars 2016

Þri, 01/05/2016 - 11:15 -- hrefna

Umsjónarmaður og aðalkennari er Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands.

Kennt verður í alls 54 kennslustundir, í 12 skipti tvisvar í viku að jafnaði á mánudögum og miðvikudögum milli kl. 13:00- 16:00.

Námskeiðið hefst 25. janúar og lýkur 2. mars. Þátttökugjald er kr. 58.900, -.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is