Hvernig má beita hegðunarinngripum til að fólk breyti rétt? - skráning á vinnustofu

Mið, 02/08/2017 - 13:28 -- gudruney

Vinnustofa um hagnýtingu atferlisfræða í stefnumótun og framkvæmd opinberrar þjónustu, haldin í framhaldi af morgunverðarfundi  og fyrirlestrum 8. febrúar 2017 um efnið.

Umsjón og fyrirlesarar: Hulda Þórisdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild, og Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent við Sálfræðideild,  Háskóla Íslands.

Haldin fimmtudaginn 2. mars 2017 kl. 9:00 - 12:00 í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ, Stakkahlíð, stofu H-101.

Þátttökugjald er kr. 16.800,-

 

Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna málstofunnar. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Þátttökugjald verður innheimt rafrænt/í gegn um heimabanka.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef vitað, en annars heiti verkefnis/skrifstofu/deildar eftir því sem við á.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is