Opinn hádegisfundur: „Hið góða þjóðþing“. Hugleiðingar fræðikonu innan úr neðri deild breska þingsins

Stjórnmálafræðideild og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, í samvinnu við MARK, Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna, halda opinn

Mynd af Sarah ChildsHádegisfyrirlestur, föstudaginn 17. mars kl. 12 – 13 í stofu 101 í Odda

Skýrslan „Hið góða þjóðþing“, sem kom út 2016, er áætlun um bætta menningu og aukinn margbreytileika í neðri deild breska þingsins. Höfundur skýrslunnar er Sarah Childs, prófessor í stjórnmálafræði og kynjafræði við Bristol háskóla. Í skýrslunni setur hún fram 43 ábendingar af þrennum toga sem snerta þátttöku, innviði og menningu þingsins. Forseti þingsins fékk skýrsluna afhenta fyrir hálfu ári og samþykkti að skipa nefnd þingmanna til að gera áætlun fyrir þingið byggða á skýrslunni. Í fyrirlestrinum mun Sarah Childs segja frá inntaki skýrslunnar, ábendingum sínum, og reynslu sinni innan veggja neðri deildar þingsins meðan hún safnaði efni í skýrsluna.
Fyrirlesturinn, sem er ölluum opinn, verður fluttur á ensku.

 

The Faculty of Political Science and the Institute of Public Administration and Politics, in cooperation with MARK, the Center for Diversity and Gender Studies, will host a

Public lecture, Friday 17 March from 12 – 1 pm, in room 101 in Oddi:

The Good Parliament Report & Diversity Sensitive Reform in the UK House of Commons, reflections of being embedded in the House.

The Good Parliament Report, published in 2016, is a blue print for a diversity sensitive UK House of Commons. It makes 43 recommendations across there dimensions: participation, infrastructure and culture. The Report was handed to The Speaker of the House six months ago. He agreed to create and chair a new group of MPs, the Commons Reference Group on Representation and Inclusion; they would take the report's recommendations and agree a work programme for the rest of this Parliament. In her talk, Sarah Childs, Professor of Politics and Gender at the University of Bristol, will reflect back on her 'impact secondment' to Parliament, and discuss the process of drawing up the report, the nature of its recommendations, and the likelihood of its implementation.

The talk will be presented in English. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is