Sumarlokun hjá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála

Sumarlokun hjá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála hefst 16. júlí og stendur til 10. ágúst. Starfsfólk stofnuninnar þakkar fyrir góðar viðtökur á námskeiðum og öðrum viðburðum sem af er ári og þegar hausta tekur munum við kynna spennandi dagskrá námskeiða sem verða í boði hjá okkur.

Með kærri sumarkveðju,
Starfsfólk Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála
stjornsyslaogstjornmal@hi.is

 

 

13. júlí 2018 - 11:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is