Ráðstefnan "Hrunið, þið munið" haldin 5.-6. október nk.

Ráðstefnan "Hrunið, þið munið" verður haldin dagana 5.-6. október nk. Tilgangur ráðstefnunnar er að miðla og ræða niðurstöður nýlegra rannsókna á aðdraganda og afleiðingum af hruni íslenska bankakerfisins haustið 2008.
 
Við viljum sérstaklega vekja athygli á málsstofunni "Áhrif efnahagshrunsins á íslensk stjórnmál" sem stendur frá 13-16:30 í stofu 050 í Aðalbyggingu háskólans.
 
Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur ókeypis.
 
Dagskrá ráðstefnunnar eru aðgengileg á vef hennar: http://hrunid.hi.is/dagskra-radstefnu/
27. september 2018 - 10:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is