Námskeiðið #Metoo og lögin: Hver er réttarstaðan í málum um kynferðislega áreitni? endurtekið 15. okt

#Metoo og lögin: Hver er réttarstaðan í málum um kynferðislega áreitni? - Hvernig ber vinnuveitendum að bregðast við? -
 
Námskeiðið naut mikilla vinsælda síðastliðinn vetur og setti þátttökumet á námskeið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála þegar 100 staðnemar og 30 fjarnemar sóttu fyrsta námskeiðið. 
 
Nú verður námskeiðið haldið í fjórða sinn á árinu þann 15. október, kl. 09:00-12:30, í húsi Menntavísindasviðs við Stakkahlíð, stofa H-201.
 
10. október 2018 - 9:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is