Endurtekið í janúar: Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum

Vegna mikillar aðsóknar verður námskeiðið "Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum: Innleiðing öryggisstefnu, framkvæmd áhættumats og áhættumeðferð" endurtekið 24. - 25. janúar 2019.

Opnað hefur verið fyrir skráningu og hægt er að skrá sig hér.

8. nóvember 2018 - 11:45
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is