Vinnupappírar

Stofnunin stendur fyrir útgáfu á vinnupappírum  (e. working papers) sem fjalla um viðfangsefni á sviðum stjórnmála- og stjórnsýslufræða. Um er að ræða handrit að tímarits- og/eða ráðstefnugreinum sem enn eru á vinnslustigi og hafa ekki farið í gegnum ritrýniferli. Einnig eru hér birtir linkar á meistaraprófsritgerðir í Skemmu, sem unnar hafa verið sem hluti af rannsóknarverkefnum sem tengjast stofnuninni (þær sem hér eru birtar tengjast rannsóknarverkefninu Hefur lögmæti áhrif?).

2018
W18:01 Rational legitimacy:  A state-centered approach (pdf) - Indriði H. Indriðason og Gunnar Helgi Kristinsson 

2019
Theoretical Understandings of Corruption in Iceland: Assessing the Fit of Principal-Agent and Collective Action Theory. Meistaraprófsritgerð í alþjóðasamskiptum. Höfundur: Lindsey Mitchell. Leiðbeinandi: Gunnar Helgi Kristinsson.

Who Are the Populists in Iceland? Measuring Populist Attitudes in Icelandic Voters. Meistaraprófsritgerð í alþjóðasamskiptum. Höfundur: Jimena Klauer Morales. Leiðbeinandi: Gunnar Helgi Kristinsson.

2020
Lögmæti og skattar: Hefur lögmæti áhrif á greiðslu skatta? Meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu. Höfundur: Margrét Björg Jakobsdóttir. Leiðbeinandi: Gunnar Helgi Kristinsson.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is