Stofnunin stendur fyrir útgáfu á vinnupappírum (e. working papers) sem fjalla um viðfangsefni á sviðum stjórnmála- og stjórnsýslufræða. Um er að ræða handrit að tímarits- og/eða ráðstefnugreinum sem enn eru á vinnslustigi og hafa ekki farið í gegnum ritrýniferli.
2018
W18:01 Rational legitimacy: A state-centered approach (pdf) - Indriði H. Indriðason og Gunnar Helgi Kristinsson