Námskeið um starfslok opinberra starfsmanna endurtekið 28. mars vegna mikillar aðsóknar

Hið vinsæla námskeið, Hvaða reglur gilda um starfslok opinberra starfsmanna?, verður endurtekið fimmtudaginn 28. mars. Kennari er sem fyrr Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari hjá Héraðsdóm Reykjavíkur.

Síðast komust færri að en vildu og hvetjum við áhugasamt fólk til að skrá sig sem fyrst.

Smellið hér til að finna skráningu og nánari upplýsingar

18. mars 2019 - 14:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is