Skráning á opnunarhátíð Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál á Laugarvatni 5. apríl

Fös, 03/22/2019 - 11:20 -- larah
Opnunarhátíð Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál á Laugarvatni 5. apríl- Niður úr fílabeinsturninum: Hvað geta rannsóknir gert fyrir íslensk sveitarfélög á 21. öldinni?
 
Föstudaginn 5. apríl milli kl 15 - 17 í húsnæði Háskóla Íslands á Laugarvatni.
 
Ávarp flytur Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra samgöngu og sveitarstjórnarmála
 
Gestafyrirlesarar eru Colin Copus emeritus prófessor við De Montfort háskóla í Leicester og Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri Grundarfjarðarbæjar.
 
Aðgangur er ókeypis en gestir eru beðnir að skrá sig hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is