Skráning: Námskeið um upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum haldið á Akureyri

Mán, 05/06/2019 - 15:06 -- larah
Skráning á námskeiðið Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum: Innleiðing öryggisstefnu, framkvæmd áhættumats og áhættumeðferð sem haldið verður fimmtudaginn 26. september, kl. 09 - 16, í húsnæði SÍMEY, Þórsgötu 4, Akureyri.
 
Þátttökugjald er kr. 29.500,-
 
Umsjónarmaður og fyrirlesari er Sigurjón Þór Árnason, gæða- og upplýsingaöryggisstjóri hjá Veðurstofu Íslands.
Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna námskeiðsins. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef vitað, en annars heiti verkefnis/skrifstofu/deildar eftir því sem við á.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is