Hér má nálgast upptökur frá hinum ýmsu opnu viðburðum sem Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála stendur að.
2020
-
Upptaka: Veirur varnir og viðbrögð: Heilbrigði þjóðar og samfélags
Ráðstefna Félags stjórnmálafræðinga, Félagsfræðingafélag Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála 21. ágúst.
-
Hlaðvarp - Samtal um sveitarstjórnarmál: Hvernig komast konur í stöðu faglegs framkvæmdarstjóra í sveitarfélögum?
Rætt er við Evu Marín Hlynsdóttur, dósent í opinberri stjórnsýslu við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.
-
Upptaka: Staðgreiðsla og skattbyrði í 30 ár
Málstofa í tilefni af útgáfu desemberheftis Tímarits um efnahagsmál 9. janúar - www.efnahagsmal.is
2019
-
Hlaðvarp - Samtal um sveitarstjórnarmál: Byggðafesta og búferlaflutningar
Rætt er við Unni Dís Skaptadóttur, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.
-
Hlaðvarp - Samtal um sveitarstjórnarmál: Staða og framtíð sveitarstjórnarmála á Íslandi
Rætt er við Gunnar Helga Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
-
Upptaka: Kosningaþátttaka ungs fólks á Íslandi, kynslóðabil, áhugi á stjórnmálum og flokkshollusta
Fyrirlestur í tilefni af útgáfu haustheftis tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla 17. desember - www.irpa.is
-
Upptaka: Er í lagi að múta í útlöndum? Spilling, ábyrgð og afleiðingar
Hádegisfundur 5. desember
-
Upptaka: Sameining samþykkt! En hvað svo? Hvaða áskoranir eru við innleiðingu heimastjórna í sameinuðum sveitarfélögum?
Hádegisfundur 26. nóvember. Fyrirlesarar: Róbert Ragnarsson ráðgjafi hjá RR ráðgjöf og Eva Marín Hlynsdóttir, dósent við Stjórnmálafræðideild HÍ.
-
Upptaka: Þróun hönnunarhugsunar og beiting hennar innan íslenskra fyrirtækja og stjórnsýslu
Málstofa í tilefni af útgáfu vorheftis Tímarits um efnahagsmál 21. júní - www.efnahagsmal.is
-
Upptaka: Stéttarfélagsaðild á Íslandi - Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent v. Viðskiptafræðideild HÍ
Fyrirlestur í tilefni af útgáfu vorheftis tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla 18. júní - www.irpa.is
-
Upptaka: Hvernig er hægt að auka traust til Alþingis?
Málþing Félags stjórnmálafræðinga og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 18. júní
-
Upptaka: Hæfni og pólitískar ráðningar - Carl Dahlström, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Gautaborg.
Hádegisfyrirlestur 24. maí
-
Upptaka: Staða kjörinna kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum - C. Copus, emeritus prófessor í sveitastj.fr. v. De Montfort háskólann.
Málstofa í tilefni af opnunarhátíð Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál á Laugarvatni 5. apríl
2018
-
Upptaka: Starfsstéttir og kosningahegðun á Íslandi: Hafði hrunið áhrif? - Agnar Freyr Helgason, nýdoktor v. Stjórnmálafræðid. HÍ.
Fyrirlestur í tilefni af útgáfu haustheftis tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla 13. desember - www.irpa.is
-
Upptaka: Afleiðingar og eftirköst efnahagshrunsins
Málþing Félags stjórnmálafræðinga og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 15. júní
-
Upptaka: Ráðstefna um vald og lýðræði í íslensku samfélagi
Ráðstefna vegna útgáfu sérheftis um vald og lýðræði í íslensku samfélagi 31. maí
Sjá vef Valds og lýðræðisrannsóknarinnar
-
Upptaka: Kosningar til sveitarstjórna 2018 - Eva Marín Hlynsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild HÍ.
Hádegisfyrirlestur Félags stjórnmálafræðinga og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála 17. maí
