Námskeið í boði í maí

Í maí bjóðum við upp á tvö námskeið sem Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, kennir og hefur umsjón með.
 
 
 
Vekjum sérstaka athygli á að námskeiðin standa til boða í fjarnámi. Í staðnámi verður gætt að fjöldatakmörkunum og farið er eftir tilmælum sóttvarnalæknis og embættis landlæknis er varðar fjarlægðarmörk.
 
Athugið að ef bæði námskeiðin eru tekin í stað- eða fjarnámi er 20% afsláttur veittur af heildarverði.
 
8. maí 2020 - 11:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is