Stjórnmál & stjórnsýsla: Allar greinar í tímaritinu nú aðgengilegar

Vorhefti 1. tbl. 16. árg. tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla er nú aðgengilegt á vefnum www.irpa.is 

Í ár birtast eftirtaldar ritrýndar greinar í vorheftinu:
 
1. Rökræða, þátttaka og þekking. Höfundur: Birgir Hermannsson
 
2. ‘The Word I Hate’: Racism, Refugees and Asylum Seekers in Iceland. Höfundar: Helga Tryggvadóttir og Kristín Loftsdóttir
 
3. Evidence-based publications on upper secondary education in Iceland, 2003–2012. Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Jón Torfi Jónasson og Brynja E. Halldórsdóttir.
 
4. Vörumerkið jafnrétti í utanríkisstefnu Íslands. Höfundar: Kristín Sandra Karlsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir.
 
Greinarnar má allar finna á vef tímaritsins www.irpa.is
30. júní 2020 - 10:45
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is