Áfallastjórnun: Viðbrögð ríkja, fyrirtækja og fjölþjóðastofnana við COVID-19 - Opin fjarmálstofa

Áfallastjórnun: Viðbrögð ríkja, fyrirtækja og fjölþjóðastofnana við COVID-19
 
Föstudaginn 27. nóvember kl. 12.00-14.00 halda Stjórnmálafræðideild og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands opna málstofu (í fjarfundaformi) þar sem fjallað verður um viðbrögð fjölbreyttra aðila á borð við ESB, WHO, McDonald‘s og stjórnvalda í Bretlandi, Íran, Spáni og Svíþjóð við áskorunum COVID-19 út frá sjónarhorni áfallastjórnunar. Erindi flytja nemendur í námskeiði í áfallastjórnun innan meistaranáms í alþjóðasamskiptum og eru þau um leið hluti af námsmati nemendanna. Málstofan fer fram á ensku og hlekk á streymi frá henni verður hægt að nálgast á Facebook viðburði málstofunnar sem og vef stofnunarinnar þegar nær dregur.
 
 
Crisis Management: The Responses of International Organizations, States and Transnational Firms to COVID-19 - Online Webinar
 
On Friday 27 November at 12.00-14.00 the Faculty of Political Science and the Institute of Public Administration and Politics at the University of Iceland will hold an open webinar on the responses of such varied parties as the EU, WHO, McDonald‘s and the governments of Iran, Spain, Sweden and the UK to the challenges posed by COVID-19, from the perspective of crisis management. Presentations will be given by students in a postgraduate course on crisis management in international relations and will also serve as part of their assessements. The webinar will be conducted in English and a link to join can be reached on the Facebook event page and at the Institute‘s website the day before the webinar. 
 
18. nóvember 2020 - 10:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is