Viðburðir 2021

Febrúar 
 
  • Hversu langt nær málfrelsið? – Vald samfélagsmiðla til ritskoðunar
    Opinn fundur á vegum Félags stjórnmálafræðinga, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands þar sem rætt verður um tjáningarfrelsi og ritskoðun í þeim nýja raunveruleika sem samfélagsmiðlar hafa skapað. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 1. febrúar kl. 16:00-17:00 og verður streymt í gegnum Zoom.

Apríl

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is