Samningar við samstarfsaðila

 

Hér til vinstri gefur að líta þá samstarfssamninga sem Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála er þáttakandi að.

Mynd frá undirritun samnings um diplómanám fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu

Myndin er frá undirritun samstarfssamnings um nýja námsleið fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu, þann 21. maí 2011.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is