Skráning á biðlista á námskeiðið Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum 24. - 25. janúar

Þri, 01/08/2019 - 13:53 -- larah

Fullt er orðið á námskeiðið Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum sem verður haldið 24. - 25. janúar.

Hér er hægt að skrá sig á biðlista og haft verður samband ef einhver pláss losna. 

Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið: stjornsyslaogstjornmal@hi.is

Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna námskeiðsins. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef við á
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is