Skráning á biðlista vegna námskeiðsins Undanþáguákvæði upplýsingalaga

Mið, 10/11/2017 - 10:46 -- larah

Fullbókað er á námskeiðið Undanþáguákvæði upplýsingalaga: Hvenær er skylt og hvenær er heimilt að gæta leyndar samkvæmt upplýsingalögum sem haldið verður 17. október, kl. 09:00-12:30, í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð. stofu K-208 - Klettur. 

Hér er hægt að skrá sig á biðlista vegna námskeiðsins. Haft verður samband ef losna pláss. 

Athugið að ekki er boðið upp á fjárnám fyrir þetta námskeið.

Þátttökugjald er 17.500 kr. 

Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. 

Þátttökugjald verður aðeins innheimt ef einstaklingur á biðlista kemst að og taki þátt í námskeiðinu.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is