Skráning á #Metoo og lögin 12. febrúar

Fös, 01/26/2018 - 10:10 -- larah

Skráning á námskeið um #Metoo og lögin: Hver er réttarstaðan í málum um kynferðislega áreitni? sem haldið verður mánudaginn, 12. janúar 2018, kl. 16:15-19:15 í Veröld - húsi Vigdísar við Brynjólfsgötu 1, VHV-008.

Þátttökugjald er 17.500 kr.

Umsjónamaður og kennari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Hægt er að taka námskeiðið í fjarnámi. 

Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef við á
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is