Skráning á morgunverðarfund 16. nóvember: Hvernig ætla opinberir aðilar að mæta framtíðaráskorunum?

Þri, 10/30/2018 - 09:34 -- larah
Hvernig ætla opinberir aðilar að mæta framtíðaráskorunum? Eru opinberir aðilar tilbúnir til að móta framtíðarsýn til 15, 20 eða 25 ára? Hvað eru stjórnvöld að gera og af hverju?  Aðferðir til að skoða framtíðina á kerfisbundinn hátt og hvað er verið að gera?
 
Morgunverðarfundur haldinn föstudaginn 16. nóvember kl. 08:30 - 10:00, haldinn í Háteig á Grand hótel í samstarfi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ, Félags forstöðumanna ríkisstofnana og forsætisráðuneytisins. Morgunverður hefst kl. 08:00 og dagskrá hefst kl. 08:30.
 
Þátttökugjald er 5.600 kr. 
Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna námskeiðsins. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef við á
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is