Skráning á morgunverðarfund 25. janúar

Mið, 01/10/2018 - 09:43 -- larah

Hvernig má efla nýsköpun í opinberum rekstri ríkis og sveitarfélaga? Nýjar kröfur, æskilegir stjórnunarhættir og stofnanamenning nýsköpunar – Lærdómsrík dæmi um nýsköpun í opinberum rekstri á Íslandi

Morgunverðarfundur fimmtudaginn 25. janúar kl. 8.30-10.30, haldinn á Hótel Natura (Hótel Loftleiðir) í samstarfi Stofnunar stjórnsýslufræða við Háskóla Íslands, Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Ríkisendurskoðunar og skrifstofu stjórnunar og umbóta í fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Þátttökugjald er 5.500,-

Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef við á
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is