Skráning á námskeið um Undanþáguákvæði upplýsingalaga 14.nóvember

Fös, 10/13/2017 - 11:58 -- larah

Námskeið á vegum Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála:

Undanþáguákvæði upplýsingalaga - Hvenær er skylt og hvenær er heimilt að gæta leyndar samkvæmt upplýsingalögum?

Þriðjudaginn, 14. nóvember, kl. 16:15 - 19:00 í Veröld - húsi Vigdísar, við Brynjólfsgötu 1, stofa VHV-008

Þátttökugjald er kr. 17.500,-

Hægt er að taka námskeiðið í fjarnámi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is