Skráning á sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti 28. janúar- 5. mars 2019

Mán, 01/07/2019 - 13:48 -- larah

Námskeiðið er alls 54 kennslustundir, kennt verður í 12 skipti tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum milli kl. 13:00- 16:00. Kennt verður í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Hægt er að taka námskeiðið í fjarnámi.

Umsjón með námskeiðinu hefur Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands.

Námskeiðið hefst 28. janúar og lýkur 5. mars. Þátttökugjald er kr. 68.100, -

Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna námskeiðsins. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef við á
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is