Skráning á vinnustofu um verklag við þróun verkefna í velferðarþjónustu með aðferðum nýsköpunar

Fim, 01/17/2019 - 11:15 -- larah

Vinnustofa um verklag við þróun verkefna í velferðarþjónustu með aðferðum nýsköpunar. 

Námskeið – Tveir hálfir dagar:
Fimmtudagurinn 7. febrúar kl. 13-17
Föstudagurinn 8. febrúar kl. 9-12:30

Í sal safnaðarheimilis Neskirkju við Hagatorg. Kennari er Nikolaj Lubanski, forstöðumaður hjá Copenhagen Capacity Talent Department.

Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna vnnustofunnar. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef við á
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is