Hausthefti Tímarits um viðskipti og efnahagsmál

Hausthefti Tímarits um viðskipti og efnahagsmál er komið út. Þrjár ritrýndar greinar koma út að þessu sinni:
 
Besta umbunin er að sjá eitthvað lifna: Upplifun sérfræðinga í ráðuneytum af ánægju í starfi
Höfundar: Sigrún Gunnarsdóttir, Erla Sólveig Kristjánsdóttir
 
Hagnýting jarðvarma til nýsköpunar
Höfundur: Eyþór Ívar Jónsson
 
Vellíðan á vinnustað; helgun, starfsánægja og löngun til að hætta í starfi
Höfundur: Hjördís Sigursteinsdóttir
 
Tímaritið má nálgast á slóðinni www.efnahagsmal.is.
 
Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er gefið út af viðskiptafræðideild og hagfræðideild Háskóla Íslands, viðskiptafræðideild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanka Íslands. Umsjón með útgáfu hefur Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.
29. desember 2020 - 11:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is