
Markmiðið með nýju námskeiði, sem haldið verður þriðjudaginn 11. maí, er að þátttakendur öðlist aukna færni til að greina ársreikninga sveitarfélaga og ná yfirsýn yfir afkomu þeirra og fjárhagsstöðu. Kennari er Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og fyrrverandi sveitarstjóri. Sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og um skráningu hér á vef stofnunarinnar.
18. mars 2021 - 8:30