Námskeið 2021

Dagskrá námskeiða hjá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála árið 2021

Dagskrá haustmisseris er enn að hluta til í vinnslu en eftirtalin námskeið eru reiðubúin til skráningar. Vegna óljósrar stöðu framundan varðandi sóttvarnir og framboð á (nægilega stórum) skólastofum höldum við að mestu áfram, að sinni, að bjóða eingöngu upp á fjarnám þar sem upptökur eru aðgengilegar í tiltekinn tíma að námskeiðum loknum.
 

September

 
Október
 
 
 
VORMISSERI 2021 (dagskrá vormisseris 2022 verður kynnt síðar):
 
Janúar 
 • ​NÝTT námskeið: Áhættustjórnun hjá opinberum skipulagseiningum
  26 og 27. janúar. Tveir hálfir dagar frá 13:00 - 16:00 og 9:00 - 12:00 - Kennsla fer fram í fjarnámi
  Kennari námskeiðins er Sigurjón Þór Árnason, gæða- og upplýsingaöryggisstjóri hjá Veðurstofu Íslands.
   
 • Hvernig á að standa að ráðningum hjá ríki og sveitarfélögum?
  29. janúar. LOKAÐ NÁMSKEIÐ, en einnig kennt 10. febrúar.
Febrúar
 • Sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti  
  9. febrúar - 18. mars, frá kl. 13:00 - 16:00 þriðjudaga og fimmtudaga - Kennsla fer fram í fjarnámi
  Umsjónarmaður er Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við Lagadeild HÍ, en einnig sjá um kennslu
  Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis og sérfræðingar við embætti hans og hjá forsætisráðuneytinu.
Mars
 • Áfallastjórnun
  Námskeiðinu hefur verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar. - Kennsla fer fram í fjarnámi
  Kennari og umsjón með námskeiðinu hefur Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, doktor í stjórnmálafræði og Cand. Oecon. í viðskiptafræði. 
   
 • Gildissvið upplýsingalaga
  17. mars frá 9:00 - 12:30 - Kennsla fer fram í fjarnámi
  Kennari námskeiðins er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
   
 • Hvaða reglur gilda um aðgang að gögnum í opinberum skjalasöfnum?
  19. mars. LOKAÐ NÁMSKEIÐ.
Apríl
 • Starfsmannamál og persónuvernd 
  28. apríl frá klukkan 9:00 - 12:00. Kennsla fer fram í fjarnámi
  Kennari námskeiðins er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Maí

Júní

 

 
Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is