Skráning á námskeið: Þagnarskylda opinberra starfsmanna

Mán, 01/18/2021 - 10:04 -- arnylara
 
Námskeið haldið miðvikudaginn 5. maí 2021, kl. 9:00-12:00. Við vekjum athygli á því að námskeiðið mun einungis fara fram í fjarnámi. Fjarnámið er sent út í beinu streymi en einnig verður upptaka af námskeiðinu aðgengileg tímabundið eftir að því lýkur.
 
Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Þátttökugjald er kr. 18.700-
 
1 Start 2 Complete
Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna námskeiðsins. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef við á.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is