Samstarfssamningar

 
Núgildandi samstarfssamningar:
 
Reykjavíkurborg og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála hafa haft með sér samstarfssamning frá árinu 2003. Markmið samstarfsins er gagnkvæmur ávinningur þar sem Reykjavíkurborg styrkir starf Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála sem veitir borginni ráðgjöf og aðstoð við sértæk valin verkefni.
 
 
Forsætisráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála hafa haft með sér samstarf frá árinu 2005 og situr fulltrúi forsætisráðuneytisins í stjórn stofnunarinnar.Markmið samstarfsins er að stuðla að fagþróun í íslenskri stjórnsýslu með því að bjóða upp á fræðslu fyrir starfsfólk Stjórnarráðsins í samvinnu við forsætisráðuneytið.
 
Frá undirritun samstarfssamnings stofnuninnar og Reykjavíkurborgar
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Frá undirritun samstarfssamnings Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Reykjavíkurborgar
 
 
 
Fyrri samstarfssamningar:
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is