Morgunverðarfundur 16. nóvember

Hótanir og ógnanir í garð starfsfólks eru veruleiki sem m.a. ýmsar opinberar stofnanir og starfsfólk þeirra finna í ört vaxandi mæli fyrir, ekki síst í gegnum samfélagsmiðla. Hvernig er best að bregðast við slíku?

Nýr Verkefnisstjóri

Við erum stolt af því að bjóða nýjan verkefnisstjóra stofnunarinnar, Arnar Núma Sigurðarson, velkominn til starfa.

Opinn fundur Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála, í samstarfi við meistaranám í blaða- og fréttamennsku og Rannsóknarsetur í fjölmiðla- og boðskiptafræðum, föstudaginn 20. október kl. 12-13 í Odda 201, Háskóla Íslands.

Opinn fundur á vegum Stjórnmálafræðideildar HÍ, Alþjóðamálastofnunar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.

HÍ

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála auglýsir eftir verkefnsstjóra með háskólamenntun í stjórnmálafræði eða öðrum greinum félagsvísinda.

Stjórnmál og stjórnsýsla

Skilafrestur greina í hausthefti tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla er 1. október.

Kallað er eftir greinum í 20 ára afmælishefti TVE-Tímarits um viðskipti og efnahagsmál. Skilafrestur greina er 1. október.

HÍ

Einu virtasta fræðitímariti Norðurlanda á sviði stjórnmála verður nú í fyrsta sinn ritstýrt frá Íslandi en í júní s.l. tók ný ritstjórn við fræðatímaritinu Scandinavian Political Studies. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála mun verða ritstjórninni til aðstoðar en nánar má lesa um ritstjórnina og tímaritið hér á vef Háskóla Íslands
 

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 3. - 31. júlí. 

Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla

Komið er út á vefnum www.irpa.is 1. tölublað 19. árgangs ritrýnda tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla. Að þessu sinni koma út þrjár ritrýndar fræðigreinar um fjölbreytt viðfangsefni sem tengjast stjórnmálum og stjórnsýslu.

Lógó Tímarits um viðskipti og efnahagsmál TVE

Komið er út á vefnum www.efnahagsmal.is 1. tölublað 20. árgangs ritrýnda tímaritsins Tímarit um viðskipti og efnahagsmál (TVE).

EURA í Háskólabíó, mynd eftir Árna Torfason

Dagana 22.-24. júní koma 300 fræðimenn frá 46 löndum saman í Háskóla Íslands á þverfaglegri ráðstefnu EURA