Stjórnun og starfsumhverfi ríkisstofnana

Frá miðju ári 2006 stjórnaði Ómar H. Kristmundsson viðamiklu rannsóknarverkefni á stjórnun og starfsumhverfi ríkisstofnana. 

Rannsókin var unnin í samvinnu við fjármálaráðuneytis og ParX, viðskiptaráðgjafar IBM. 

Alls tóku 144 stofnanir þátt í rannsókninni og 10 þúsund ríkisstarfsmenn.

 

Rannsóknin og niðurstöður

Rannsóknin endurtekin í lok árs 2011 í samstarfi fjármálaráðuneytisins, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana.