Lógó Tímarits um efnahagsmál

Annað tölublað átjánda árgangs ritrýnda tímaritsins TVE  ̶  Tímarit um viðskipti og efnahagsmál er komið út. Í tímaritinu er á fjölbreyttan hátt fjallað um viðskipti og efnahagsmál.

Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla

Annað tölublað 17. árgangs ritrýnda tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla er komið út og nálgast má greinarnar á vefslóð tímaritsins.