Header Paragraph

Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Image

Um ráðstefnuna

Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður haldin í Norræna húsinu miðvikudaginn 24. apríl frá kl. 10:00 - 17:00.

Í ár eins og síðastliðin ár bjóðum við til samtals þar sem við kryfjum alþjóðamálin og allar þær áskoranir sem við okkur blasa í alþjóðasamfélaginu í dag.

Frekari dagskrá verður auglýst síðar. 

Öll velkomin!

Skráning

Skráning fer fram hér.