Lýðræðiskerfi sveitarfélaga, félagsauður og félagsvirkni, 2008 – 2010

Í rannsókninni, sem náði til 22 stærstu sveitarfélaga landsins þar sem 89% landsmanna búa, var í fyrsta skipti tekin saman reynsla íslenskra sveitarfélaga af íbúalýðræði bæði almennt, en einkum á sviði umhverfis- og skipulagsmála. 

Verkefninu var hrundið af stað í tilefni af fimm ára starfsafmæli Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Stjórnandi rannsóknarinnar var:

  • Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor við Stjórnmálafræðideild

 

Leiðsögn um lýðræði í sveitarfélögum

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu saman að útgáfu rafræns rits í mars 2012 sem ber heitið:

Ritstjórar ritsins voru:

  • Gunnar Helgi Kristinsson
  • Margrét S. Björnsdóttir
  • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

Meðal umfjöllunarefna í ritinu eru: 

  • Lýðræði og þátttaka í sveitarfélögum
  • Sveitarstjórnarstigið og rétturinn til áhrifa
  • Meirihlutinn og hagsmunir minnihluta
  • Lýðræði, upplýsingar og rökræða
  • Þátttaka og þátttökuform
  • Félagsauður, félagsvirkni og sjálfboðastarf

 

    Höfundar efnis eru: 

    • Gunnar Helgi Kristinsson
    • Anna Guðrún Björnsdóttir
    • Grétar Þór Eysteinsson
    • Unnur Dís Skaptadóttir
    • Óskar Dýrmundur Ólafsson
    • Ólafur Þ. Harðarson
    • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
    • Guðmundur Heiðar Frímannsson
    • Birgir Guðmundsson
    • Jón Hákon Magnússon
    • Helga Hafliðadóttir
    • Eggert Ólafsson
    • Guðfinna Kristjánsdóttir
    • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir
    • Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
    • Steinunn Hrafnsdóttir
    • Margrét S. Björnsdóttir
    • Sjöfn Vilhelmsdóttir