Embættismaðurinn í nútímasamfélagi / Civil Servants in a Modern Democracy

 

Málþing forsætisráðuneytisins, í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, fer fram fimmtudaginn 23. mars kl. 8:30-12:30 á Hilton Nordica. Morgunhressing frá kl. 8:00.

Aðgangur er ókeypis en skráningar er óskað í formið hér fyrir neðan eigi síðar en þriðjudaginn 21. mars svo hægt sé að áætla sætafjölda og lágmarka matarsóun.

Participation in the seminar is free of charge but participants are kindly requested to register here.