Header Paragraph

Fyrstu námskeið á vorönn 2023

Image
""
Image

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á úrval námskeiða á komandi mánuðum þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt og hagnýt námskeið sem stuðla að aukinni þekkingu á sviði stjórnsýslu- og stjórnmálafræða.

Fyrstu námskeið annarinnar liggja nú fyrir og opnað hefur verið fyrir skráningu. Frekari dagskrá verður kynnt síðar í mánuðinum, en meðal námskeiða er sex vikna námskeið í stjórnsýslurétti.

Nánari upplýsingar um námskeið stofnunarinnar vorið 2023 má finna hér.