Námskeið 2022

Image
Fólk á námskeiði hjá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála

Námskeið 2022

Flest námskeið sem Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á er hægt að taka í staðnámi og fjarnámi.

Bæði er hægt að fylgjast með námskeiði í beinni útsendingu í hljóð og mynd eða horfa á upptöku af námskeiði. Upptökurnar eru opnar í 3 vikur frá því að námskeiði lýkur.

Engan sérstakan búnað þarf til að fylgjast með námskeiðinu, bara nettengda tölvu.

Námskeið í fjarnámi fer þannig fram:
Glærur námskeiðsins og hlekkur á útsendinguna eru send nemenda í tölvupósti áður en námskeiðið hefst. Öll kennsla fer fram í gegnum samskiptaforritið Zoom. Útsendingin byrjar um leið og kennsla hefst.
Ef þið hafið ekki tök á að fylgjast með í beinni útsendingu er upptaka send út að námskeiði loknu undir nýrri slóð.