Header Paragraph

Nýr verkefnisstjóri hefur störf

Image
Nýr Verkefnisstjóri

Við erum stolt af því að bjóða nýjan verkefnisstjóra stofnunarinnar, Arnar Núma Sigurðarson, velkominn til starfa. Arnar Númi er með bakkalárgráðu í stjórnmálafræði og meistaragráðu í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands. Hann hefur fyrir starfað hjá Sendinefnd ESB á Íslandi og hjá Uppbyggingarstjóði EES.

Hjá stofnuninni mun Arnar Númi m.a. koma að aðstoð við rannsóknir fræðimanna við Stjórnmálafræðideild, útgáfu ritrýndra tímarita, umsjón með opnum fundum, námskeiðum, vefsíðu og samfélagsmiðlum.