Header Paragraph

Opinn fundur 16. janúar: Landsdómsmálið - Stjórnmálarefjar og lagaklækir

Image
HÍ

Opinn fundur þar sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í stjórnmálafræði við HÍ kynnir samnefnda bók sína. Ögmundur Jónasson fyrrverandi dómsmálaráðherra veitir álit við kynningu Hannesar. Fundi stýrir Stefanía Óskarsdóttir dósent í stjórnmálafræði við HÍ.

Fundurinn fer fram mánudaginn 16. janúar kl. 17:00 – 18:30 í Odda, stofu 101 í Háskóla Íslands.

Öll velkomin.