Einu virtasta fræðitímariti Norðurlanda á sviði stjórnmála verður nú í fyrsta sinn ritstýrt frá Íslandi en í júní sl. tók ný ritstjórn við fræðatímaritinu Scandinavian Political Studies. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála mun verða ritstjórninni til aðstoðar en nánar má lesa um ritstjórnina og tímaritið hér á vef Háskóla Íslands